Velkomin á heimasíðu SG Handverks
SG Handverkshús sameinar fjölbreytt handverk úr viði, textíl og list undir einu þaki.
Við erum fjölskylda handverks og sköpunar þar sem viður, textíll, myndlist og tól sameinast í einstök verk þar sem sköpunargáfa, hlýja og ástríða mætast í hverju verki.
-
Rósalína
SKOÐA VÖRULÍNUR HÉR
Handgerðar flíkur og myndverk þar sem sköpunarþrá og litagleði eiga sér engin takmörk. -
RÓT
SKOÐA VÖRULÍNUR HÉR
Handverk úr endurnýttu birki og völdum viðartegundum – náttúrleg fegurð og vönduð hönnun. -
Record Power
SKOÐA VÖRULÍNUR HÉR
Trésmíðavélar og verkfæri með yfir 100 ára reynslu – gæði, styrkur og fjölbreytt úrval fyrir handverksfólk. -
SG Handverk Sérlausnir
SKOÐA VÖRULÍNUR HÉR
Sérlausnir með laserskurði.
Skilti, letur og hönnun sem gefur rými og vörum persónulegt yfirbragð.